Maður sem vinnur yfirvinnu er með hærri heildarlaun en kona sem vinnur enga yfirvinnu.

Ég væri til í að fá svart á hvítu hvað launamunurinn er í raun og veru, að bera saman heildarlaun segir ekki hálfa söguna. Ég veit að munur er á launum karla og kvenna og því skil ég ekki þessa áráttu að bólstra þennan mun með því að taka ekki tillit til UNNINNA yfirvinnutíma.

Fáum sannleikann á borðið svo við getum gert eitthvað í málinu.


mbl.is Félagskonur SFR með 25% lægri heildarlaun en karlar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt, furðulegt að kasta þessu svona fram.

Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 15:58

2 identicon

Óútskýrður launamunir kynjanna er ennþá sá sami og 1972, 10-12%. Meira um þetta í umfangsmestu könnun sem gerð hefur verið á launamuni kynjanna hér á landi.  http://www.mbl.is/media/44/744.pdf

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 17:52

3 Smámynd: Jóhann

Takk fyrir þetta, Eva. Þarna sýnist mér vera á ferðinni marktækar upplýsingar um launamun kynjanna og blöskrar manni þessi munur.

Jóhann, 5.11.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband