Hefði Reuters þurft að fjalla um mótorhjólaaksturinn 1. maí til að eitthvað birtist um hann í íslenskum fjölmiðlum?

Um 1000 hjól óku frá plani Marels í Garðabæ og niður á Skarfabakka 1. maí og eini fjölmiðillinn sem ég sá minnast á það var mbl.is með örfrétt.

Hefði Reuters þurft að fjalla um mótorhjólaaksturinn 1. maí til að eitthvað birtist um hann í íslenskum fjölmiðlum?


mbl.is Vespur á vori
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Þór Þórarinsson

Nákvæmlega, yfir 1000 hjól í 1 mai keyrsluni, nýtt met slegið og hvað eins og þú bendir réttilega á smá klausa um þetta í mbl, ja hérna ég var dáltið hissa á þessu var sjálfur í keyrsluni og það var alveg magnað að sjá öll þessi hjól.

Guðjón Þór Þórarinsson, 3.5.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband