3.5.2008 | 13:13
Góð þyrla sem missir er af
Nú er ljóst að vélin er að öllum líkindum ónýt, en það sannar hvað þessi vél er vel hönnuð að þeir sem í henni voru eru ómeiddir.
Þessi vél var 2005 árgerð og búin að vera í notkun hjá Þyrluþjónustunni í slétt 2 ár, en henni hafði einungis verið flogið 38 tíma þegar hún var keypt í mars 2006.
Þyrla nauðlenti við Kleifarvatn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.