Bifhjól hafa sama rétt í umferðinni og bílar

Ég hef keyrt ýmiss konar fólksbíla um götur borgarinn og hef tekið eftir því að meira er svínað á sportlegum bílum en druslum, ef ég keyri um á rauðum sportlegum bíl gefur mér enginn séns og fólk fer frekar fyrir ef ég gef stefnuljós en að hleypa mér. Á ljótum bílum nennir fólk síður að svína.

Nú nýlega fékk ég mér hjól og þá loks blöskraði mér alveg, það er eins og það sé keppni í gangi um hver nær að drepa flesta bifhjólamenn. 

 


mbl.is Bifhjólaslys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband