19.4.2008 | 19:40
Eyþór Arnalds ætti að gleðjast.
Enda er ég viss um að hann hefði nýtt sér þessa þjónustu hefði hún verið til á sínum tíma.
Annars undrar það mig að leigubílastöðvarnar skuli ekki fyrir löngu vera búnar að gera þetta, myndi nýta bílana á leiðinni aftur niður í bæ eftir túr með kúnna í úthverfin.
Skutlar bílnum heim úr bænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.