Gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

 Það er búið að fjalla nokkuð mikið um gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar, hvað ekki má skemma dalinn þarna og svo framvegis.  Það er búið að útiloka göng því þau færu út í dal og það er búið að útiloka brú af sömu ástæðu.

bustadavegur-eftirEn í allri þessari umræðu hef ég ekki enn heyrt um útfærsluna hér til vinstri en í henni er gert ráð fyrir að brú sé byggð á milli núverandi akreina og leyst úr akstursstefnumálum með hringtorgi. Myndin hér til vinstri sýnir mögulegar akstursleiðir en er ekki að reyna að sýna útfærslu á brú að öðru leyti.

Myndin er fengin úr Borgarvefsjá og síðan breytt.

 [Bætt við 7. nóvember 2007 kl.19:27 - Auðvitað væri ódýrast að banna vinstri beygju á þessum gatnamótum á milli 07:00 og 10:00 og á milli 15:30 og 18:30 virka daga og setja bara ljósaskilti sem gefa það í skyn. ]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband