6.7.2007 | 20:04
Notarðu ekki belti, Ólafur?
Í viðtali Sjónvarpsins í kvöld um borð í nýja bílnum var fréttamaður Sjónvarpsins í belti en forseti lýðveldisins ekki. Ekki til fyrirmyndar, vona að það hafi verið einsdæmi.
Bíllinn er fjórhjóladrifinn með 5 lítra V8 bensínvél og eyðir um 11 á hundraðið í blönduðum akstri. Bíllinn er samtals 438 hestöfl og er 5,5 sekúndur í hundraðið. Bíllinn getur lagt sér sjálfur ef ökumaðurinn velur stæðið og stjórnar hraðanum með bremsunni. Forsetinn ætti líka að geta notið tónlistar í bílnum sem er með Mark Levinson Reference Surround Sound kerfi með 19 hátölurum.
Minns langar í svona burra.
Forsetaembættið fær umhverfisvænan bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.