6.7.2007 | 08:57
Staðreyndavillur
"Verið er að fylla þyrlurnar TF-LÍF og TF-BRÁ af bensíni í Kulusuk áður en þær snúa aftur til landsins."
Super Puma þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa einkennisstafina TF-LÍF og TF-GNÁ (leiguvél frá Noregi). Ennfremur nota þessar þyrlur ekki bensín heldur JET A-1 þotueldsneyti.
Þremur bjargað úr báti föstum í ís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála. Það er hart þegar fréttamenn geta ekki einu sinni slíkum auðljósum staðreyndum rétt frá sér.
walter (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.