19.6.2007 | 20:11
Í tengdum fréttum: Mjólkurbú Flóamanna og Skýrr sameinast.
Einnig sameinuðust í dag Íslensk erfðagreining og Sóma-samlokur, í kjölfarið sameinuðust Tóbaksbúðin Björk og Leikskólinn Fálkaborg. Einnig má geta þess að Brimborg og Sláturfélag Suðurlands eru í sameiningarviðræðum og að Actavis og Húsasmiðjan munu frá næstu mánaðarmótum heita Húsavis.
Skjárinn og Já í eitt félag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú áttar þig samt á að það var ekkert að breytast er það ekki? :) Síminn á og hefur alltaf átt bæði Skjáinn og Já...
Skipti hf., móðurfélag Símans, hefur ákveðið að stofna nýtt félag, Skjá miðla, um rekstur tveggja dótturfélaga sinna, Já og Skjásins.
Bara stofnaði nýtt félag til að reka þessi 2 dótturfélög Svo það var ekkert að sameinast
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 19.6.2007 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.