1.4.2007 | 16:26
Það eru engir þröskuldar í tölvunni minni.
Enn eitt árið gleymir fólk muninum á hrekk eða lygi, og aprílgabbi.
Ekki er hægt að hlaupa apríl með því að smella á vefslóð enda verður sá sem gabbaður er að fara yfir þröskuld svo hann teljist hafa hlaupið apríl.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála. Fólk virðist mikið búið að gleyma hugtakinu að „hlaupa apríl“ og fókuserar bara á „gabb“ hlutann. En ég skal alveg fyrirgefa svona netgöbb ef fólk er sent eitthvert að leita að gabbinu, ekki bara einn linkur sem segir „1. apríl“ og búið.
Björn Kr. Bragason, 1.4.2007 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.